Söngvakeppnin 2020: Möguleikar í úrslitum – Think About Things

Sjálfur Daði Freyr og dásemdarhljómsveitin hans, Gagnamagnið, stíga önnur á svið þann 29. febrúar með lagið Think About Things.

Kostir:

  • Húmorinn og hressleikinn í fyrirrúmi í vel útfærðu atriði, eða eins og sagt var á Twitter: „quirky, wholesome and great harmonies„.
  • Grípandi lag sem nær bæði til krakka og fullorðina.
  • Flutningur Daða Freys er pottþéttur.

Gallar:

  • Bakraddirnar ekki nægilega hreinar.
  • Fólk sem tekur keppnina of alvarlega finnst þetta mögulega vera vitleysisgangur og velur að kjósa þetta alls ekki…
  • … okkur dettur bara ekki annað í hug? Hver fílar ekki Daða?

Möguleikar alls í Söngvakeppninni: Möguleikarnir á að Daði sigri í keppninni verða að teljast þó nokkrir og nánast öruggt að hann kemst í einvígið. Hann er vinsæll meðal þjóðarinnar og ekki síst aðdáenda Söngvakeppninnar og virðist heilla flesta upp úr skónum.

Möguleikar í Eurovision sjálfri: Í ljósi þeirrar umfjöllunar og dreifingar sem lagið hefur fengið undanfarna daga verður að teljast nokkuð líklegt að lagið komist að minnsta kosti í úrslit og það er jú okkar helsta ósk! Allt annað er bónus ❤

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s