Um okkur

Eyrún Ellý Valsdóttir & Hildur Tryggvadóttir Flóvenz

Eyrún Ellý Valsdóttir & Hildur Tryggvadóttir Flóvenz

Velkomin á síðuna okkar, Allt um Júróvísjón. Hér er að finna ýmsan fróðleik, nytsamlegan og ónytsamlegan um hina frábæru Eurovision-keppni.

Við höfum frá árinu 2010 haldið síðunni úti og fjallað um lögin í Söngvakeppni Sjónvarpsins sem og lögin sem keppa í sjálfri Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (ESC). Það ár fórum við saman út á keppnina í Osló, vorum viðstaddar keppnina í Dusseldorf 2011 og þremur árum siðar aftur saman á keppnina í Malmö. Við höfum svo undanfarin ár haft viðkomu á keppninni á hverju ári. Það má því segja að bakterían sé orðin varanleg!

Allar góðar ábendingar um efni síðunnar eru vel þegnar. Hægt er að ná í okkur á eurovisioneurovision@gmail.com.

Höfundar þessarar síðu eru:

Hildur Tryggvadóttir Flóvenz
og
Eyrún Ellý Valsdóttir

EyrúnogHillameðRúmenskamakeuptröllinu-001