Júró-nörd dagsins / Euro-nerd of the day – Viktor

Júró – nörd dagsins er Viktor Steinarsson.

1. Hvert telur þú vera besta Júróvísjonlag allra tíma? Mörg góð lög hafa verið í keppninni í gegnum árin en Waterloo er klárlega besta Júróvisionlag allra tíma…

2. Hvert er uppáhalds lagið þitt í keppninni í ár? Azerbadjan finnst mér með mjög flott lag í ár, en rétt á eftir því koma Danmörk og Frakkland………annars finnst mér keppnin frekar slök í ár miðað við oft áður.

3. Hver er uppáhalds Júróvísjon flytjandinn þinn? Sandra Kim er mér alltaf ofarlega í huga…. veit ekki af hverju.. kannski af því að hún stal sigrinum af Íslandi 1986 ?

4. Áttu þér einhverjar Júróvísjon hefðir? Reyni alltaf að halda uppá kvöldið í félagsskap með góðum vinum……

5. Hvenær horfðiru í fyrsta skipti á Júróvísjon?  Rámar eitthvað í að hafa séð Bobbysocks 1985, en 1986 er árið sem ég man eftir að hafa séð í sjónvarpinu.

6. Lýstu Júróvísjon í þremur orðum. Algerlega brilliant concept !!

___________________________________________

Euro-nerd of the day is Viktor Steinarsson.

1. What is your all time favorite Eurovision song? There have been many good songs in the contest over the years but Waterloo with Abba is with out a doubt the best Eurovision song  ever.

2. What is your favorite song this year? A like Azerbaijan this year but Denmark and France are close…… but I think the contest this year is not as good as it has been.

3. Who is your all time favorite performer? Sandra Kim is on my mind …. I don’t know why…. maybe because she stole the victory form Iceland in 1986?

4. Do you have any special Eurovision traditions? I always try to celebrate the night with good friends…..

5. When did you watch ESC for the first time? I remember vaguely to have seen Bobysocks in 1985 but 1986 is the first year I remember seeing the contest on television.

6. Describe Eurovision in three words! Totally brilliant concept!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s