Júró-nörd dagsins/Euro-nerd of the day!

Júró-nörd dagsins í dag er enginn annar en Reynir Þór, sem er fulltrúi okkar nördanna í Eurovision-spekingaþættinum hans Palla, Alla leið.

1. Hvert telur þú vera besta Júróvísjonlag allra tíma? Það er portúgalska lagið frá 1969, Desfolhada portuguesa, sungið af dívunni Simone de Oliveira. Það hafnaði því miður bara í 15. sæti með 4 stig. Síðan finnst mér Alle mine tanker (Noregur 1993), Dansevise, danska sigurlagið frá 1963, og Non ho l’eta, ítalska sigurlagið frá 1964 ofsalega falleg líka.

2. Hvert er uppáhalds lagið þitt í keppninni í ár? Það er slagur á milli Ísraels og Írlands, og ég held að Ísrael sé að sigra!

3. Hver er uppáhalds Júróvísjon flytjandinn þinn? Mér þykir náttúrlega vænst um Pál Óskar af öllum flytjendunum, enda höfum við verið góðir vinir í næstum 19 ár. Að honum frátöldum er ABBA auðvitað í sérstöku uppáhaldi.

4. Áttu þér einhverjar Júróvísjon hefðir? Nei, bara að hafa það huggulegt í góðra vina hópi og skemmta mér!

5. Hvernær horfðiru í fyrsta skipti á Júróvísjon? Mig rámar auðvitað í atriði úr keppnunum frá 1975-9, en ætli fyrsta alvöru minningin sé ekki pilsaþyturinn hjá Bucks Fizz 1981.

6. Lýstu Júróvísjon í þremur orðum: sjónarspil, eyrnakonfekt, (stundum) smáhallærislegt.

Euro-nerd of the day is Reynir Þór, who is one of Iceland’s Eurovision specialists on Paul Oscar’s Alla leið TV show.

1. What is your all time favorite Eurovision song? The Portugese song, Desfolhada portuguesa, from 1969 sung by the diva  Simone de Oliveira. Sadly it only landed in 15th place with 4 points! I also like Alle mine tanker (Norway 1993), Dansevise, the Danish winner from 1963, og Non ho l’eta, the Italian winner from 1964; they are all so beautiful.

2. What is your favorite song this year? It’s a battle between Israel and Ireland and I think Israel is at the top!

3. Who is your all time favorite performer? Of course I am very fond of Paul Oscar, and we have been good friends for almost 19 years. Beside him ABBA is a special favorite.

4. Do you have any special Eurovision traditions? No, just have a good time with good friends!

5. When did you watch ESC for the first time? I recall several numbers from contests in 1975-79 but the first real memory is the swinging skirts of Bucks Fizz 1981.

6. Describe Eurovision in three words! Showcase, feast-for-ears and (sometimes) a little tacky.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s