Þið hafið kannski tekið eftir því að hér hefur lítið verið að frétta undanfarið. Takk samt fyrir öll innlitin á síðuna okkar ❤
Við höfum einfaldlega haft of mikið að gera í venjulega ó-júró-lífinu þessa dagana og ætlum að taka okkur Söngvakeppnispásu. Það eru mörg fín lög í ár, sum betri en önnur (!) en við ætlum að geyma umfjöllun um keppnina í ár. Ef við náum að púsla lífinu saman, gætum við hent í yfirferð um úrslitin en við bendum á frábæra og metnaðarfulla umfjöllun á http://www.fases.is – þau eru svo með puttann á púlsinum!
Sjáumst endurnærð í vor!