Spá AUJ – seinni undankeppni

AUJ_cover

Það er komið að seinni undanriðlinum og ekki seinna vænna en að spá í spilin fyrir kvöldið! Rétt eins og fyrir fyrri undanriðilinn er erfitt að spá fyrir um hverjir komast áfram. Ástæðan er þó önnur er á þriðjudaginn því að þá var erfitt að velja úr mörgum góðum lögum á meðan að núna er erfitt að velja heil tíu lög sem komast áfram!

Afraksturinn af þriðjudeginum var að Hildur hafði rétt fyrir sér með 7 lönd en Eyrún 8 lönd. Við verðum að vera nokkuð sáttar við það því að þetta var sannkallaður dauðariðill!!

Við erum því ekki heldur alveg sammála um hverjir fara áfram en teljum báðar að þessi lönd fari áfram:

NOREGUR
DANMÖRK
MOLDÓVA
SVÍÞJÓÐ
SVARTFJALLALAND
SLÓVENÍA
ÁSTRALÍA
PÓLLAND

Þá telur Eyrún að ÚKRAÍNA og HOLLAND fari áfram.

Hildur telur að UNGVERJALAND og MALTA fari áfram.

Nú skulum við sjá hversu sannspáar við verðum – spennó spennó!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s