Spá AUJ um seinni undankeppnina!

alltum2

Lífið heldur áfram i Júró-landi og við erum búnar að liggja yfir því hvernig seinna undankvöldið er í kvöld.

Niðurstöður spánnar á þriðjudaginn voru 7/10 hjá okkur báðum, við vorum báðar með tvö lönd inni sem hin var ekki með. Hvorug okkar hafði þó trú á pólsku gellunni og tóga-bleyjunni, eins og Gísli Marteinn benti á.

Við erum óvenju sammála um hvernig þetta fer í kvöld en þessi níu lönd teljum við báðar að fari áfram:

BÚLGARÍA
NOREGUR
KRÓATÍA
UNGVERJALAND
RÚMENÍA
EISTLAND
ÍSRAEL
HOLLAND
AUSTURRÍKI

Þá spáir Eyrún HVÍTA-RÚSSLANDI áfram en Hildur spáir MÖLTU sem tíunda landi inn. Báðar teljum við SERBÍU vera á mörkunum að komast auk þess sem HVÍTA-RÚSSLAND er á mörkunum hjá Hildi.

 

"Júróvísurnar"

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s