Möguleikar í úrslitum: PAPER

Svala verður næstsíðust á sviðið í úrslitunum á laugardaginn kemur.

Kostir:

  • Current popplag en um leið aðgengilegt án þess að vera of klisjukennt.
  • Öruggur og töff flutningur – mjög í anda Svölu og því sem hún stendur fyrir!
  • Fagmennska í fyrirrúmi.

Gallar:

  • Myndvinnslan virðist ekki nægilega vel úthugsuð.
  • Svala talar sjaldan beint við myndavélina og verður því fjarlægari áhorfendum.
  • … okkur detta engir fleiri gallar í hug! 🙂

Möguleikar alls í Söngvakeppninni: Hún er talin sigurstranglegust og þar erum við sammála. Það er bara nokkurn veginn allt við lagið og atriðið sem gengur upp. 

Möguleikar í Eurovision sjálfri: Svala verður að teljast mjög líkleg til að komast í úrslitakeppnina ef allt gengi að óskum á sviðinu, sér í lagi ef myndvinnslan verður bætt. Þar gæti hún jafnvel átt möguleika á að fara í topp 10.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s