Möguleikar í úrslitum: BABARAMM

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svarti-Péturinn, hún Hildur Kristín, verður fjórða á sviðið á laugardaginn með lagið Babaramm.

Kostir:

  • Heilalím af bestu gerð!
  • Hildur er heillandi performer.
  • Mikið lagt í props og sviðsetningu fyrir sjónvarp og áhorfendur í sal.

Gallar:

  • Myndvinnslan fyrir sjónvarp ekki alveg nógu sterk.
  • Dansinn gæti farið í taugarnar á einhverjum.
  • Hugsanlega hentar lagið betur á tónleikum en í sjónvarpi.

Möguleikar alls í Söngvakeppninni: Verði hljóðið í lagi og Hildur í sínu besta formi verður lagið klárlega ofarlega en ólíklegt að það vinni. 

Möguleikar í Eurovision sjálfri: Lagið er mjög grípandi og nokkuð hresst og hefur skorað ágætlega meðal erlendra aðdáenda sem gæti vel fleytt því áfram upp úr undankeppninni.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s