Möguleikar í úrslitum: TONIGHT

 

Mynd: Söngvakeppnin á Facebook

 

Aron Hannes og hressa húfugengið eru fyrst á svið í úrslitunum á laugardaginn.

Kostir:

  • Hressilegt grípandi stuðlag sem kemur fólki í gott skap.
  • Vel útfært atriði með góðu dansnúmeri.
  • Current lag sem hljómar líkt og margt af því sem er vinsælt á öldum ljósvakans.

Gallar:

  • Lag sem við höfum heyrt dálítið oft áður.
  • Aron Hannes er fremur óþekktur flytjandi og mögulegt reynsluleysi á svona stóru sviði gæti haft áhrif.
  • Ákveðin Volvo í sviðsetningunni – ófrumleg en hugsanlega örugg.

Möguleikar alls í Söngvakeppninni: Þeir verða að teljast nokkuð sterkir þar sem við gerum ráð fyrir að framlagið hafi rúllað upp símakosningunni í fyrri undankeppninni. Nokkuð víst að hann á víst sæti í lokaeinvíginu ef allt gengur að óskum.

Möguleikar í Eurovision sjálfri: Hresst lag eins og þetta myndi eiga nokkra möguleika í ár þar sem þau eru ekki mjög mörg og lagið er þokkalega grípandi. Lagauppbyggingin minnir um margt á hinn sænska Frans frá í fyrra sem gekk harla vel, lenti í 5. sæti.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s