Möguleikar í úrslitum: HYPNOTISED

17038946_422895378059041_8888157786897421935_o

Mynd: Aron Brink Hypnotised á Facebook

Gleðisprengjurnar Aron Brink og félagar eru þriðju á sviðið á laugardaginn kemur.

Kostir:

  • Hamingjulag þar sem gleðin og hressleikinn eru í fyrirúmi.
  • Smitandi bros Arons.
  • Vel útfærð sviðsetning fyrir sjónvarp.

Gallar:

  • Óöruggur söngur Arons í lifandi flutningi.
  • Í stórri sviðsetningu með miklum danshreyfingum og skiptingum milli myndavéla þarf ekki nema einn að fipast til að trufla áhorfendur svakalega.
  • Aðeins of mikið confetti!

Möguleikar alls í Söngvakeppninni: Flest bendir til að laginu komi til með að ganga vel og lendi ofarlega. Baráttan verður helst við Aron Hannes og lagið Tonight. 

Möguleikar í Eurovision sjálfri: Það færi í raun mjög mikið eftir dagsforminu og hvar í röðinni lagið lenti hvernig gengið yrði í Eurovision. Lagið hefur burði til að ná upp úr undanúrslitunum og þar er það sviðsetning fyrir sjónvarp sem skiptir öllu.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s