Möguleikar í úrslitum: AGAIN

Mynd: Söngvakeppnin á Facebook

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Arnar og Rakel eru önnur á svið með powerballöðuna sína Again á laugardaginn.

Kostir:

  • Dramatísk og falleg ballaða.
  • Mjög góðir söngvarar sem valda laginu vel.
  • Myndvinnsla sem hentar laginu.

Gallar:

  • Fellur dálítið í skugga stuðlaganna.
  • Væmni og dramatík eiga ekki upp á pallborðið hjá öllum.
  • Dúettar hafa ekki verið líklegir til vinsælda almennt í Söngvakeppninni og Eurovision.

Möguleikar alls í Söngvakeppninni: Þrátt fyrir væntanlega frábæran flutning og fallega lagasmíð þá á lagið líklega ekki möguleika gagnvart miklu stuði enda lendir það á milli Aronana tveggja sem mikil eftirvænting ríkir um.

Möguleikar í Eurovision sjálfri: Þar sem ballöður eru mikið í tísku í ár er hætta á að ef þetta lag verður valið að það standi ekki nógu mikið upp úr miðjumoðinu.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s