Þessir komust áfram!

Þið tókuð kannski eftir því að það var enginn spá frá okkur í dag – það er meira hvað þessi vinna hefur verið að þvælast fyrir Júróvisjon síðustu daga! Það kom okkur margt á óvart eftir þriðjudagskvöldið og vonbrigðin voru mikil en nú höldum við ótrauðar áfram!

Þessi komust áfram úr seinni undanriðlinum og munu slást í hópinn fínalistunum 10 frá þriðjudagskvöldi ásamt Frakklandi, Þýskalandi, Bretlandi, Ítalíu, Spáni og Svíþjóð:

Serbía
Úkraína
Búlgaría
Ástralía
Pólland
Lettland
Gerorgía
Ísrael
Litháen
Belgía

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s