Semi 1: Þetta sjáum við á sviðinu í kvöld!

Við erum orðnar spenntar fyrir kvöldinu og ákváðum að spá aðeins í æfingarnar. Hér tökum við saman smávegis tölfræði yfir það sem kemur til með að blasa við ykkur á skjánum í kvöld, þriðjudag:

  • Endurkoma The Spice-Girls!
  • 9 glæsilegar og sjarmerandi söngkonur sem sprengja alla skala
  • 5 afskaplega myndarlega og sjarmerandi söngvara
  • 4 tónlistargrúppur/hljómsveitir; tvær rokkaðar (þar af ein í búri), ein þjóðlagasveit og 1 sambræðing söngvara, rappara og sellóleikara
  • 3-4 etnísk hljóðfæri og mikinn trumbuslátt
  • köntríslagari og diskónúmer – allt eftir bókinni!
  • tvo sundboli og önnur búningaskipti sem afhjúpa gamlan Las Vegas glimmerkjól frá Celine Dion!
  • tvö atriði með áberandi fjaðragrafík og önnur tvö með blómagrafík…
  • Hin ýmsu sirkusatriði sem allir geta verið stoltir af: Geimfari, ofvaxinn kímónó,  spilagaldur, pýró-ljósafoss og gaddavírsveggur!

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s