Þemun 2016: Vonbrigði viðlaganna

Á hverju einasta ári er að finna einhver þemu í þeim lögum sem keppa í Júróvisjon. Í ár er engin undanteking. Fyrsta þemað sem við tókum eftir var tengt viðlögum og höfum við ákveðið að kalla það Vonbrigði viðlaganna. Í ár eru óvenju mörg lög sem byrja mjög vel þar sem versið er vel byggt upp og er svo grípandi að maður bíður spenntur eftir viðlaginu sem bara hlýtur að vera frábært. Þegar þangað er komið hellast hins vegar vonbrigðin yfir okkur og botninn dettur úr annars góðum lögum. Hér eru okkar listi yfir vonbrigði viðlaganna:

Finnland – Sing it away

Finland - fyrsta æfing Thomas H

Mynd: Thomas Hanses

Albanía – Fairytale

Albania fyrsta æfing Andreas Putting

Mynd: Andreas Putting

Makedónía – Dona

Makedonía fyrsta æfing Thomas Hanses

Mynd: Thomas Hanses

Noregur – Icebreaker

Noregur Andreas Putting

Mynd: Andreas Putting

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s