Dagbók Júró-Flosa: Bara venjulegur dagur

Flosi með vín í Vín

Það má með sanni segja að þeir sem kynnast mér og eru með mér í mínu daglega lífi vita að ég elska bæði Júrovision og zumba. Þegar ég ákvað að taka upp hvernig venjulegur dagur hjá mér væri, þá er greinilegt hvað elsku Tusan minn þarf að ganga í gegnum ýmislegt til að þola hversu mikið af deginum ég eyði í Júrovision og Zumba. Það kemst ekkert annað fyrir hjá mér, ég syng á öllum ótrúlegustu tungumálum þó ég skilji ekki neitt. Eitt af mínum uppáhalds lögum er eistneska lagið frá 1996 sem ég syng við klósettþvott. Ef Tusan vill fá mig til að gera eitthvað á heimilinu þá setur hann bara Jurovision á fóninn og ég brjálast og vinn þrefallt hraðar, dansa í takt og syng. Zumba hópurinn minní Reebok Fitness er æði og hefur svo sannarlega tekið þátt í þessari þráhyggju minni gangvart Eurovision. Það er kannski ekkert skrýtið að mig dreymi sjálfan mig á sviði og vakna á hverjum morgni með lög á borð við You are the only one frá Rússland sem maður missti sig í að syngja í sturtunni kvöldinu áður. Já ég er stoltur Júróvision aðdáendi og myndi ekki vilja breyta því fyrir fimmaura!

 

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s