Yfirferð laga 2016 – 13/43 Eistland

pizap.com14594232060141

Lag og flytjandi: Jüri Pootsmann – Play
Besti árangur: Tanel Padar, Dave Benton & 2XL 2001
Umfjöllunarefni í þremur orðum: „Allt látið flakka
Uppáhöldin okkar:  Ines – Once in a lifetime og Ivo & Maarja – Kaelakee Hääl

Hildur segir: Ég hafði heyrt að Eistar væru með gott lag þetta árið en varð fyrir svolitlum vonbrigðum þegar ég heyrði það. Lagið er alls ekki slæmt en það skilur lítið eftir sig. Jüri er sannarlega með þýða og heillandi bassarödd og var einstaklega vel klæddur á sviðinu í Eistlandi. En þetta tvennt er það allra besta við framlag Eista í ár.

Eyrún segir: Það var flug á Eistum í fyrra (pun intended!) og e.t.v. erfitt að fylgja eftir sjöunda sætinu með þeim Stig og Elinu. Stig er einn af lagahöfundum og hinn óvenju djúpraddaði ungi Jüri er alveg sjarmerandi svo að það tvennt spilar sannarlega stóra rullu. Lagið vantar þó algjörlega þennan X-faktor í spilun sem gæti náðst á sviði. Því miður vantaði eitthvað upp á sviðsframkomuna í Eesti Laul en teymið hefur þó smá séns að bæta úr því fram að keppninni í vor.

Eistland_Juri

 

 

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s