Gömul uppáhalds: Línudans

Í öllu þessu sögustússi okkar rifjast óneitanlega upp mörg gömul uppáhaldslög úr Söngvakeppninni. Hildur rifjar hér upp eitt af sínum uppáhaldslögum.

Línudans
Í umdeildri keppni árið 1989 spilaði Magnús Eiríksson fram frábæru lagi sem lenti 2. sæti, einungis 8 stigum á eftir sigurlaginu Það sem enginn sér. Lagið söng Ellen Kristjánsdóttir en félagar hennar í Mannakornum spiluðu undir og voru með henni á sviðinu. Lagið er náttúrlega ekkert nema snilld, bassalínan bæði töff og grípandi, trompetið hressandi og framkoman ekki síst skemmtileg. Lagið verður svo að teljast til þeirra hressari sem fjalla um alkahólisma!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s