Hvað kom á óvart á seinna undankvöldinu?

_AP51550

Eins og þið vitið öll, komst Ísland því miður ekki áfram í gærkvöldi og spáin okkar gekk því ekki alveg fullkomnlega eftir (8 og 9 af 10 áfram, sbr. hér) Ýmislegt var skrítið og skemmtilegt í gær og hér kemur það sem kom okkur mest á óvart:

_AP51623

* Að Månsinn skyldi negla þetta og skilja alla eftir með stjörnur í augunum þrátt fyrir að hafa verið með nánast nákvæmlega sama atriðið og í Melodifestivalen

_AP51354

* Að tékkneska gellan vildi ekki vera í skónum sem hún var send í á sviðið!

_AP51646

* Fullkomnlega skotheldur flutningur hjá svissnesku píunni – og svo komst hún ekki áfram!

TH00087_113

* Ótrúlega sérstakar höfuðhreyfingar slóvensku gellunnar, ætli heyrnartólin séu farin að síga aðeins í?

_AP52028

* Nýuppgötvaður húmor og afslappelsi í kynnunum – þær voru barasta ekkert eins hræðilegar og á þriðjudag!

_AP51083

* San Marínó – en þau voru krúttleg í þessum yndislegu hallærislegheitum. Ágætt að heyra það bara einu sinni.

_AP51772

* Hversu mikið pólska sviðsetningin minnti á dömubindaauglýsingu. Við höfum heyrt fólk sem fann sterka lavander-lykt þarna undir lokin?!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s