Júró-listaverkin: Karen, Karen, þér heiti ég því!

Við höldum áfram að sýna ykkur Júró-listaverk. Nú hafa listamennirnir okkar fjórir; þau Hörður, Elísabet, Sæunn og Stefán Rafn, hlustað á Karen sem Bjarni Ara söng svo fallega um í Söngvakeppni Sjónvarpsins árið 1992 og spreytt sig á henni.

Afraksturinn er hér, gjörið þið svo vel!

,,Karen

„Karen“ eftir Elísabetu Brynhildardóttur

Karen hennar Elísabetar er ögn frjálslegri en Nínan hennar!

,,Karen

„Karen“ eftir Stefán Rafn Sigurbjörnsson

Það kom bara ein Karen upp í huga Stefáns Rafns, vitið hver?

karen

„Karen“ eftir Hólaf.

Hann Hörður fer frjálslega með Karen og gerði verksummerkjum hennar skil – skýr skilaboð til Bjarna!

,,Karen

„Karen“ eftir Sæunni Jódísi

Sæunn sér Karen fyrir sér sem ljóshærða unga konu. Hvernig sjáið þið Karen fyrir ykkur?

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s