Dagbók Flosa í Vín: Spá fyrir seinna undankvöldið!

Flosi og María Ólafs í sendiherraboði

Flosi og María Ólafs í sendiherraboði

Flosi skellti sér í vínsmökkun í gær og er örlítið ryðgaður eftir hana í dag. Hann er þó aldrei of ryðgaður til að spá í júróvisjon. 

Þá er vískiröddin kominn eftir svakalega skemmtilega vínsmökkun með hluta af meðlimum FÁSES og þið fylgist bara með þegar ég segi ykkur frá þeim skrautlega degi!

Nú er komið að því, Ísland keppir í kvöld og ég er búinn að setja niður mín 10 lönd sem ég held að komist áfram. Ég er spenntur að vita hvort þið eruð sammála mér. Hér eru lönd sem gætu farið alla leið með geðveika sviðsetningu og Zumba takt dauðans og ég gæti haldið áfram endalaust! En þetta eru löndin sem ég spái áfram:

SVÍÞJÓÐ
ASERBAÍDSJAN
ÍSLAND
NOREGUR
ÍSRAEL – uppáhaldslagið mitt!
SLÓVENÍA
LITHÁEN
LETTLAND
SVARTFJALLALAND
KÝPUR

Áfram María og áfram ÍSLAND!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s