Júró-listaverkin: Veist þú hvernig Nína lítur út?

Við erum afskaplega spenntar að deila með ykkur Júróvisjón-tengdri 
myndlist sem unnin var fyrir síðuna. Vonum að ykkur finnist þetta jafn 
stórkostlegt og okkur!

Okkur hefur lengi langað að vita hvernig hin margfræga Nína, sem hver einasti fullorðinn Íslendingur hefur sungið um einhver tíman um ævina, lítur út! Til þess að svala forvitninni fengum við til liðs við okkur fjóra listamenn. Eina sem við báðum þá um að gera var að teikna eða mála Nínu eins og þau sjá hana fyrir sér. Kíkjum fyrst á ,,Nínu“ eftir Sæunni Jódísi. Nína er máluð með olíu rétt eins og portret myndirnar í gamla daga!

sæunn

,,Nína“ eftir Sæunni Jódísi.

,,Nína“ Hólafs (Harðar Ólafssonar) er draumkennd, rétt eins og segir í laginu! Hér og hér er hægt að sjá fleiri verk eftir Hólaf.

nina-hörður

,,Nína“ eftir Hólaf.

Lítum næst á ,,Nínu“ Elísabetar Brynhildardóttur. Hún er teiknuð en er í ramma af gömlu gerðinni.

,,Nína

,,Nína“ eftir Elísabetu Brynhildardóttur

Að lokum berjum við Nínu Stefáns Rafns Sigurbjörnssonar augum. Er Nína hin eina sanna Júlía?

,,Nína

,,Nína“ eftir Stefán Rafn Sigurbjörnsson

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s