Slúðurbankinn I

Slúðurbankinn vaknar til lífsins enda heyrist nóg af ýmiskonar vafasömum sögum þá daga sem Júróvisjon stendur yfir! Ef þið verðið svo enn meira slúðurþyrst má líka alltaf tékka á Júró-Gróu hjá FÁSES!

Heyrst hefur að sú norska, Debrah, sé ólétt og muni þurfa að víkka pilsið hennar sem virtist vera orðið aðeins of þröngt strax á fyrstu æfingu!

Sögur fljúga um að von sé á skandal í myndvinnslu keppninnar því að austurrísku tökumennirnir og myndframleiðslan sé alls ekki með hlutina á hreinu!

Á kvennaklósettinu í blaðamannahöllinni heyrðist að hinn sænski Herra Júróvisjon, Christer Björkman, væri að reyna að koma í veg fyrir það með öllum ráðum að júróvisjon verði haldið í landi þar sem áhugi á keppninni er lítill (Halló Bretland, Ítalía, Frakkland og Belgía!)

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s