Möguleikar í úrslitum: Piltur og stúlka

Björn og félagar í græna herberginu. Mynd: eurovision-addict.blogspot.com

Björn og félagar í græna herberginu. Mynd: eurovision-addict.blogspot.com

Næst eru það Björn og félagar með lag sitt, Pilt og stúlku en þau stiga þriðju á svið í lokakeppni Söngvakeppninnar.

Kostir:

  • Mjög íslenskt – og nýdanskarlegt sem höfðar til margra.
  • Viðlagið er alveg ótrúlega grípandi.
  • Flutningurinn er öruggur og þau kunn’etta, krakkarnir!

Gallar:

  • Það að lagið verði á íslensku kann að fæla frá atkvæði (fyrir þá sem vilja vinna í Eurovision, en ekki bara velja uppáhaldslagið sitt!)
  • Lagið er á mörkum þess að vera klisjukennt sem getur haft áhrif á boðskap textans.
  • Maður upplifir örlítið að verið sé að gera grín að keppninni með laginu og framsetningu.

Möguleikar alls í Söngvakeppninni: Það eru líklega álíka margir þarna úti sem elska og hata Björn Jörund. Möguleikarnir velta líklega mest á því hvor hópurinn verður duglegri að kjósa! 

Möguleikar í Eurovision sjálfri: Þótt lagið sé grípandi er það ef til vill of íslenskt til að grípa eyru Evrópubúa.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s