Möguleikar í úrslitum: Lítil skref/Unbroken

María í undankeppninni á laugardaginn var. Mynd: mbl.is

María í undankeppninni á laugardaginn var. Mynd: mbl.is

Í lokakeppni söngvakeppninnar stígur eitt framlag fram nákvæmlega miðja vegu. Það er lagið Lítil skref með Maríu Ólafsdóttur sem er fjórða á svið. Hún komst áfram á síðara undankvöldinu.

Kostir:

  • Frábær söngkona sem flutti lagið af heilmiklum krafti.
  • Lagið er grípandi og vinnur á við hverja hlustun.
  • Sviðsetning gengur upp.

Gallar:

  • Ákveðinn barnalegur stíll getur sett stik í reikninginn.
  • Ef hljóðið verður ekki bætt mun það bitna á laginu því að kraftur Maríu skilar sér þá ekki í gegnum viðtækin.
  • Sparikjóll Ronju Ræningjadóttur er bara aðeins of tacky! (gamli kjóllinn hennar Emmelie de Forest?)

Möguleikar alls í Söngvakeppninni: Svo framarlega sem hljóðið verður gott, María skilar sínu 100% og Ronjukjóllinn fær að fjúka fyrir einhvern annan stíl verða möguleikarnir að teljast mjög góðir, jafnvel að lagið verði í einvíginu. Eina hættan er að lagið verði þá í samkeppni við hitt lag StopWaitGo-strákanna frekar en önnur lög! 

Möguleikar í Eurovision sjálfri: Þetta er ekta lag sem annaðhvort nær langt eða verður á botninum. Það fer bara svolítið eftir stemningunni í Evrópu en einnig kynningarmálum keppendanna!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s