Möguleikar í úrslitum: Fyrir alla/Fly

CADEM á laugardaginn var. Mynd: mbl.is

CADEM á laugardaginn var. Mynd: mbl.is

Nú vindum við okkur í möguleika framlaganna í lokakeppni Söngvakeppninnar. Sólbrúna tríóið í CADEM stígur fyrst á svið á laugardaginn. Þau komust áfram á síðara undankvöldinu.

Kostir:

  • Eina alvöru júrópoppið í lokakeppninni.
  • Daníel er öruggur á sviðinu með sykursætt bros.
  • Brosið og sjálfsöryggið hrífur áhorfendur með og fólk fer ósjálfrátt að dilla sér með!

Gallar:

  • Ekki að allra smekk, brúnkukrem og unglingaklæðnaður sem hylur mismikið.
  • Íslenski textinn var frábær og margt sem tapast við enska þýðingu (hvað verður t.d. um alla á Hvammstanga?)
  • Svo hallærislegt á köflum að það verður bara fyndið… (kannski kostur?)

Möguleikar alls í Söngvakeppninni:
Eigum ekki von á því að þau blandi sér í toppbaráttuna þó að vissulega sé þetta gott fóður í aðalkeppnina.

Möguleikar í Eurovision sjálfri:
Svona blöðrupopp hefur löngum verið ávísun á ágætis gengi í aðalkeppninni en þó hafa úrslitin undanfarin ár bent til þess að svona schlager-popp sé á útleið. Það er því alls óvíst að þetta lag myndi gera nokkrar rósir úti.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s