Sætasti sigurinn!

 

10269591_10152469067844343_8995694684643743071_n

Við erum bara ennþá dálítið orðlausar frá því í gær og trúum því vart að 60. keppni Eurovision-sögunnar verði haldin í Austurríki. Enn á eftir að ákveða hvort um Vín eða Salzburg verður að ræða. En sigur Conchitu var sætur og réttindabarátta hinsegin fólks fékk svo sannarlega byr undir báða vængi. Okkur vöknaði um augun þegar Conchita lét þau orð falla á blaðamannafundinum eftir keppnina: „We’re unstoppable“!

Spáin okkar um topp tíu gekk nú ekki alveg eftir en við höfðum spáð þessum í toppbaráttuna: Rúmeníu, Austurríki, Svíþjóð, Rússlandi, Noregi, Armeníu, Grikklandi, Hollandi, Aserbaídsjan og Úkraínu. Úrslitin urðu hins vegar þessi:

1. AUSTURRÍKI
2. HOLLAND
3. SVÍÞJÓÐ
4. ARMENÍA
5. UNGVERJALAND
6. ÚKRAÍNA
7. RÚSSLAND
8. NOREGUR
9. DANMÖRK
10. SPÁNN
11. FINNLAND
12. RÚMENÍA
13. SVISS
14. PÓLLAND
15. ÍSLAND
16. HVÍTA-RÚSSLAND
17. BRETLAND
18. ÞÝSKALAND
19. SVARTFJALLALAND
20. GRIKKLAND
21. ÍTALÍA
22. ASERBAÍDSJAN
23. MALTA
24. SAN MARÍNÓ
25. SLÓVENÍA
26. FRAKKLAND

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s