Svona spáðum við!

Þrátt fyrir að Ísland hafi ekki verið að keppa í gærkvöldi ríkti samt mikil spenna hjá okkur þegar dregið var upp úr umslögunum hverjir komust áfram. Spennan var kannski mest um hvort Austurríki kæmist ekki örugglega áfram, sem og hvernig við höfðum spáð. Við vorum nokkuð sannspá fyrir fyrra undankvöldið en fyrir það se

Byrjum á að líta á spá Eyrúnar. Hún spáði nú sjö af tíu rétt og hafði spáð Ísrael, Georgíu og Írland en ekki Sviss, Póllandi og Hvíta Rússlandi. Flosi og Hildur spáðu bæði átta af tíu áfram. Þau spaðu bæði spáði átta af tíu rétt. Flosi hafði spáð Litháen áfram sem og Ísrael en ekki Sviss og Póllandi. Svipað var upp á tengingum hjá Hildi. Hún hafði rétt eins og Eyrún og Flosi spáð Ísrael áfram sem og Írlandi en ekki Sviss og Póllandi.

Á morgun birtum við svo spá okkar fyrir hverjir lenda í topp tíu á morgun, svo fylgist með!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s