Seinna undankvöld/Semi-final 2 í tölum

Eruð þið til í meiri tölfræðispekúlasjónir? Það er alltaf gaman að spá í mjög svo fánýtum fróðleik. Í kvöld, á öðru undanúrslitakvöldinu, eru 15 framlög sem keppast um 10 sæti og þar verður ýmislegt í boði:

Paula Seling & Ovi 1

  • Kvenkyns flytjendur, studdir bakröddum, dönsurum eða einar, verða sjö talsins. Og já, við töldum Conchitu Wurst þar á meðal!
  • Karlflytjendur verða fjórir – og já, við töldum Tom sem túlkar Conchitu þar á meðal!
  • Dúettar, tríó og söngflokkar eru nokkuð margir eða fimm – fullt af fólki á sviði!
  • Okkur reiknast til að í minnsta kosti þremur atriðum verði eldglæringar á sviðinu.
  • Að öllum líkindum verður rampurinn út í áhorfendaskarann notaður í allavega tveimur atriðum – sennilega fleirum!
  • Brjóst koma mikið við sögu í tveimur atriðum og í öðrum tveimur er flaut og flauta áberandi.
  • Ekki fer jafnmikið fyrir stórum leikmunum og á fyrra undankvöldinu en þó fáum við að sjá fallhlíf, risatrampólín og hringlaga píanó auk annarra venjulegri leikmuna.
  • Ef vel er að gáð má sjá að tvö atriði eru mjög inspireruð af Vinum Sjonna – nokkurs konar eftirhermur jafnvel!

Góða skemmtun í kvöld!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s