SPÁ OKKAR FYRIR FYRRA UNDANKVÖLDIÐ!

 

Hæ hó og jibbí jei! Það er kominn Eurovision-dagur nr. 1 og Pollarnir okkar stíga fimmtir á svið. Við erum búnar að velta okkur upp úr þessu öllu saman og skeggræða um möguleika, kosti og galla allra laganna og liggja yfir youtube og skoða allar æfingar ofan í kjölinn. Þetta er okkar spá fyrir kvöldið, þessi níu lög komast áfram í úrslitin og við erum sammála um:

Svíþjóð
Holland
Ísland
Rússland
Úkraína
Portúgal
Svartfjallaland
Ungverjaland
Armenía

Við erum ekki alveg jafnsammála um síðasta sætið upp úr riðlinum – enda ekkert fútt í því að hafa allt eins! 😉
Eyrún segir að Aserbaídsjan komist áfram og Hildur að Belgía sigli inn í úrslitin.

Góða skemmtun í kvöld og áfram Ísland!

Pollap_nk_1

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s