Úr Júróslúðurbankanum!

Það vantar sko ekki slúðrið héðan frá Kaupmannahöfn, drama og ást í öllum hornum!

  • Heyrst hefur að Chiara haldi meira með Pollapönki en löndum sínum í Firelight. Það væri jú allt í lagi bara en það hefur einnig heyrst að meðlimir Figherlight séu brjáluð yfir þessum stuðningi Chiöru!
  • Og enn af Figherlight. Þau áttu að troða upp síðust á Euro Fan Café í gærkvöldi á eftir Pollapönki og Chiöru. Þau voru hins vegar eitthvað ósátt við það og vildu vera fyrst og plöntðu sér á sviðið og fóru ekki fyrr en þau fengu að spila!
  • Það var einn finnskur blaðamaður sem hvíslaði því að okkur að hin hvítrússneski Teo ferðaðist ekki bara með delegation rútunni sinni heldur einnig í almennum strætó. Hann reyndi þar að tala við fólk en hann talar litlar ensku en lætur það ekki stoppa sig!
  • Lítill fugl hvíslaði því svo að okkur að Chiara hefði verið í sérstöku samband við einn íslenskan áhorfenda á tónleikum hennar í gærkvöldi. Raunar var hún svo hrifin af þessum Íslendingi að hún gaf honum sérstakan bol með merki nýjasta lagsins síns!
  • Nokkuð hefur verið rætt um samgöngumál og skipulag þeirra Dana í kringum keppnina. Margir blaðamenn voru óhressir með upplýsingagjöf. Allt viðmótt breyttist þó allt saman í gær og flýgur fiskisagan um það að krísufundur hafi verið haldin á laugardagskvöldið til að taka á málunum!

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s