FÁSES-heimasíðan opnuð!

Screen Shot 2014-05-03 at 16.32.39

Við viljum benda ykkur, lesendur Alls um Júróvisjón, á að heimasíðu FÁSES, http://www.fases.is, hefur verið hleypt af stokkunum.

Þar er allt það skemmtilega og spennandi sem íslenski Eurovision-aðdáendaklúbburinn er að gera til umfjöllunar. Síðan okkar hefur undanfarin misseri þjónað þessum tilgangi fyrir FÁSES en nú verður hægt að lesa allt viðkomandi FÁSES þar.

Við vonum samt að þið haldið öll áfram að lesa hjá okkur 🙂 Sökum persónulegra anna hefur umfjöllunin í aðdraganda keppninnar ekki verið alveg stöðug en nú er annar helmingurinn okkar í Köben og því flæðir umfjöllunin um Eurovision 2014 inn næstu daga!

Fylgist því vel með 🙂

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s