Möguleikar í úrslitum: Eftir eitt lag

img_9076_GM

via ruv.is/songvakeppnin

Lagið Eftir eitt lag í flutningi Gretu Mjallar Samúelsdóttur eftir Ástu Björgu Björgvinsdóttur og Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur er næstsíðast á svið á laugardaginn kemur, eða fimmta lagið.

Kostir:

  • Hresst krúttpopp par exellance – sjarmatröllin gerast varla stærri!
  • Nokkuð grípandi og góður flutningur.
  • Frábært að hafa bara konur á sviðinu – sem og lagahöfunda!

Gallar:

  • Of mikið krútt-popp fyrir einhverja.
  • Hljóðfæraleikararnir þurfa að spila meira sannfærandi á hljóðfærin, sérstaklega sú sem spilaði á kassann.
  • Þær mættu, fyrir utan Gretu, leyfa sér að líða aðeins betur á sviðinu – brosa bara og hafa gaman að!

Möguleikar alls í Söngvakeppninni: Þetta hlýtur að teljast nokkuð sigurstranglegt atriði og er næstsíðast á svið, sem ýtir undir líkurnar á því að það sitji með áhorfendum. Sjarminn situr kannski fram yfir Pollapönkið 🙂

Möguleikar í Eurovision sjálfri: Látlausu lögin geta líka komist áfram úr undanriðlunum og í aðalkeppnina í Júróvisjón og við teljum að fari lagið fyrir okkar hönd til Kaupmannahafnar geti það átt góða möguleika.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s