Möguleikar í úrslitum: Amor

image_AM

via Facebook „Ásdís María – Amor“

Lagið Amor í flutningi Ásdísar Maríu Viðarsdóttur eftir Hauk Johnson er annað lag á svið á laugardaginn kemur.

Kostir:

  • Eina indie/alternative-lagið í keppninni.
  • Þrususöngkona sem skilar sínu ábyggilega á stóra sviðinu.
  • Viðlagið gífurlega grípandi, nánast ásækir mann!

Gallar:

  • Söngkonan ung og efnileg en ekki mjög reynslumikil undir miklu álagi.
  • Ákafur framburður Ásdísar á orðinu amor gæti pirrað einhverja.
  • Ef til vill svo lágstemmt að einhverjir fari að poppa.

Möguleikar alls í Söngvakeppninni: Lagið var valið af dómnefnd inn í lokakeppnina og því spurning hvort það höfði nægjanlega til almennings. Það er þó nokkuð sérstakt og eftirminnilegt af þeim sökum. 

Möguleikar í Eurovision sjálfri: Eins og við höfum áður minnst á hafa indie-lög átt upp á pallborðið undanfarið í Eurovision, ætli möguleikarnir á góðum árangri hljóti ekki að vera talsverðir!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s