Spjall við flytjendur: Pollapönk

Síðustu flytjendurnir sem svörðu nokkrum spurningum fyrir okkur voru Pollapönksmenn. Þeir eru greinilega spenntir fyrir kvöldinu en þeir flytja lagið Enga fordóma. Helmingur Pollapönksmanna, þeir Heiðar og Halli eru keppninni alls ekki ókunnugir, en þeir tóku þátt með hljómsveit sinn Botnleðju árið 2003 og höfnuðu þá í 2. sæti. Það verður spennandi að sjá hvað þeir gera núna!

pollaponk-hofundarogflytjendurengafordoma

1. Hversu spenntir eruð þið fyrir laugardeginum á skalanum 1-10?
,,Klárlega 11.“

2. Hver er mesta júróvísjon-stjarna allra tíma?
,,ABBA flokkurinn eins og hann leggur sig.“

3. Vitið þið hvað FÁSES er?
,,Félag áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Google frænka reddar öllu.“

4. Hvert er uppáhalds Eurovision-lagið ykkar?
,,Húbba Húlle.“

5. Væruð þið til í að fara til Danmerkur sem bakraddir fyrir annan keppanda?
,,Algjörlega, ekki spurning.“

6. Ef lífið væri júróvísjonlag um hvað væri það?
,,Um að lífið væri lag sem við syngjum saman tvö. Er einhver að kveikja? Módel!!“

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s