Spjall við flytjendur: Guðrún Árný

Næst í röð flytjenda hjá okkur er hún Guðrún Árný Karlsdóttir. Hún flytur lag Trausta Bjarnasonar, Til þín á laugardaginn. Guðrún er enginn nýgræðingur í Söngvakeppninni, hefur nokkrum sinnum sungið, bæði sem flytjandi og sem bakrödd. Samstarf hennar við Trausta er heldur ekki nýtt, hún söng einmitt hið eftirminnilega lag hans, Andvaka, í Söngvakeppninni 2006. Hún er því bara þokkalega róleg yfir laugardagskvöldinu, enda reynslubolti!

gudrunarny-flytjanditilthin

1. Hversu spennt/ur ertu fyrir laugardeginum á skalanum 1-10?
,,Svona 8 bara.. passlega spennt.“

2. Hver er mesta júróvísjon-stjarna allra tíma?
,,ABBA“

3. Veistu hvað FÁSES er?
,,Já.. áhugahópur fólks á Eurovision“

4. Hvert er uppáhalds Eurovision-lagið þitt?
,,In my dreams með Wig Wam“

5. Værirðu til í að fara til Danmerkur sem bakrödd fyrir annan keppanda?
,,Ekki spurning, fór 2012 til Baku og það var æðislegt að vera bakrödd.“

6. Ef lífið væri júróvísjonlag um hvað væri það?
,, Eins og My and my guitar, ljúft og fallegt.“

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s