Spjall við flytjendur: Vignir Snær

01vignir-flytjandielskuthu

Síðastur í þessu spjalli okkar fyrir fyrra undankvöldið í kvöld er Vignir Snær. Hann er nú eldri en tvævetur í þessum Eurovision-heimi.

1. Hversu spenntur ertu fyrir laugardeginum á skalanum 1-10?
„Er það ekki bara 10?“

2. Hver er mesta júróvísjon-stjarna allra tíma?
„Klárlega Johnny Logan, hann hefur náð bestum árangri í þessari keppni.“

3. Veistu hvað FÁSES er?
„Já, FÁSES var stofnað eftir að Vinir Sjonna fóru til Dusseldorf. Við erum allir skráðir í félagið.“

4. Hvert er uppáhalds Eurovision-lagið þitt?
„Norska lagið, In my dreams með Wig Wam“.

5. Værirðu til í að fara til Danmerkur sem bakrödd fyrir annan keppanda?
„Já, þetta eru svo skemmtilegar ferðir. Ég væri til í að spila á þríhorn.“

6. Ef lífið væri júróvísjonlag um hvað væri það?
„Það væri um gleði með átakanlegu drama inn á milli.“

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s