Spjall við flytjendur: Gissur Páll

01gissur-flytjandivon

Að vanda lögðum við nokkrar spurningar fyrir flytjendur í ár eins og fyrri ár. Fyrstur á vaðið er enginn annar en Gissur Páll en hann flytur lagið Von eftir Jóhann Helgason á laugardagskvöldið.

Hversu spenntur ertu fyrir laugardeginum á skalanum 1-10?
9,8

2. Hver er mesta júróvísjon stjarna allra tíma?
P.Ó. lesist Páll Óskar!

3. Veistu hvað FÁSES er? 
Fágætt safn evróvision sinna?? Meiriháttar félagsskapur fólks sem þorir að viðurkenna ást sína á Evrovision

4. Hvert er uppáhalds Eurovision-lagið þitt? 
Gleðibankinn!!! fyrir allan peninginn

5. Værirðu til í að fara til Danmerkur sem bakrödd fyrir annan keppanda?
Uhhh nei!

6. Ef lífið væri júróvísjonlag um hvað væri það?
Non ho l’eta eða „Heyr mína bæn“ framlag Ítalíu 1964 og sú keppni var einmitt haldin í Kaupmannahöfn!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s