Spjall við flytjendur: Ásdís María

asdis-small

Við spjölluðum einnig við Ásdísi Maríu sem syngur lagið Amor eftir Hauk Johnson á morgun laugardag.

1. Hversu spennt ertu fyrir laugardeginum á skalanum 1-10?
„Klárlega 10!“

2. Hver er mesta júróvísjon stjarna allra tíma?
„ABBA, að sjálfsögðu.“

3. Veistu hvað FÁSES er?
„Félag áhugamanna söngkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva! Er það ekki? Haukur er búinn að kenna mér vel.“

4. Hvert er uppáhalds Eurovision-lagið þitt?
„Diva með Dana International eða Devine með Sebastian Tellier!“

5. Værirðu til í að fara til Danmerkur sem bakrödd fyrir annan keppanda?
„Jájá! Eða þúveist ég held að þetta sé allt bara súpergaman…“

6. Ef lífið væri júróvísjonlag um hvað væri það?
„Vá, þetta er ein erfið spurning mar! Það væru allavega milljón eurovision upphækkanir og fataskipti.“

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s