Svona spáðum við fyrir úrslitin á laugardaginn var!

Nú eru öll kurl komin til grafar og stigagjöfin orðin ljós. En hvernig ætli spádómsgáfa okkar sem skrifum hér á síðuna hafi hjálpað okkur í úrslitunum?

Casper var sá eini okkar sem raðaði löndum í sæti og spáði sigri Aserbaídsjans sem er alls ekki fjarri lagi, þar sem þeir höfnuðu í öðru. Önnur lönd frá honum sem komust inn á topp tíu voru Danmörk í 1. sæti (Casper spáði 5. sæti), Úkraína í 3. sæti (Casper spáði 4. sætinu) og Holland í 9. sæti (Casper spáði 6. sæti). Nokkuð gott!

Flosi spáði rétt fyrir um sjö þeirra landa sem komust inn á topp tíu, þ.e. Rússland, Danmörku, Aserbaídsjan, Úkraínu, Ítalíu, Noreg og Holland, en raðaði þeim ekki í sérstaka sætaröð.

Hildur og Eyrún spáðu átta löndum rétt inn á topp tíu en við röðuðum ekki eftir neinni sérstakri röð. Með því að bæta Ungverjalandi við, sem hafnaði í 10. sæti og við sögðum að gæti mögulega læðst inn, höfum við nánast fullt hús!

Lærdómurinn er e.t.v. sá að vanmeta aldrei mátt krúttpoppsins 🙂

writers

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s