Þessu spáir Flosi á topp 10 í kvöld!

Flosi spáir hér þeim 10 þjóðum sem munu skipa efstu sætin í kvöld!

Flosi og Eyþór í Fýling

Jæja þá er komið að því úrlistin í kvöld.  Ísland er með í kvöld svo við getum öll skemmt okkur og notið þess. Og bara allir út að grilla og styðja Eyþór! Það er erfit að segja hvaða land mun vinna en ef það er eitthvað land sem ég mundi tippa á þá er það Aserbaídjan. Hann er með flottasta showið og er vel staðsettur í keppninni. Þegar kemur að Íslandi þá held ég að hann hafi komið flestum að óvörum að komast áfram en  með þessum flutning var ekki annð hægt að blaðamenn hafa nú skipt um skoðun og sett hann í top 10 í staðinn fyrir botnsætin. Ég ætla mér að vera bjartsýnn og spá  honum 13 sæti. Lögin sem ég spái að verði í botnsætunu eru Spánn, Frakkland og Belgía. Mig langar að segja Litháen en þeir fá alltaf stig á einhvern óskiljanlegan hátt, eiga til dæmis bókað 12 stig ftá Írlandi. Að lokum vilja þakka Svíþjóð fyrir frábæra viku og vona að næsta land taki sér þetta til fyrirmynda. Hér kemur top 10 hjá mér í engri sérstakri röð:

Rússland
Þýskaland
Svíþjóð
Danmörk
Aserbaídjan
Úkraína
Ítalía
Noregur
Georgía
Holland

Góða skemmtun í kvöld og gangið hægt um gleðina dyr.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s