Danmörk sigrar í Júróvision!

DS__MG_4164_final_dressrehearsal1

Eins og við mátti búast kom Emmilie de Forest frá Danmörku, sá og sigraði í Júróvision í kvöld með lagið Only Teardrops og fékk 281 stig.

Eyþór Ingi og félagar enduðu í 17. sæti (með 47 stig), sem er besti árangur okkar frá því að Jóhanna Guðrún lenti í 2. sæti 2009.

Að öðru leyti var topp 10 eftirfarandi:

10. Ungverjaland (84)
9. Holland (114)
8. Malta (120)
7. Ítalía (126)
6. Grikkland (152)
5. Rússland (174)
4. Noregur (191)
3. Úkraína (214)
2. Aserbaídsjan (234)
1. Danmörk (281)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s