SPÁR FYRIR FYRRI UNDANKEPPNINA

Þá er komið að stóru stundinni: Fyrri undankeppnin er í kvöld og spennan í hámarki, allir 16 flytjendurnir með öndina í hálsinum. Nú höfum við spáð í þetta tvennt: myndböndin og æfingarnar eins og þið hafið sennilega lesið hér á síðunni, og erum tilbúnar með spárnar okkar fyrir kvöldið.

Við birtum saman spárnar okkar en við erum sammála um að þessi níu lög komist áfram:

KRÓATÍA
DANMÖRK
RÚSSLAND
ÚKRAÍNA
HOLLAND
ÍRLAND
HVÍTA-RÚSSLAND
MOLDÓVA
SERBÍA

Auk þess spári Eyrún að SVARTFJALLALAND komist áfram sem tíunda lagið en Hildur spáir að tíundalagið verði SLÓVENÍA.

Hér má svo sjá hverju blaðamennirnir hér í Malmö spá í kvöld!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s