Að loknum blaðamannafundi

Blaðamannafundur eftir Semi 1

Blaðamannafundur þeirra tíu keppenda sem komust áfram úr undankeppninni er lokið. Það var mjög troðið og ljósmyndarar æstir í að ná sem flestum myndum af stjörnunum, svo mikið að stutt hlé þurfti að gera á fundinum og biðja  fundargesti að setjast. Það tókst þó að halda honum áfram.

Hápunktar fundarins var þegar röðin kom að Anouk að tala þá ætlaði allt um koll að keyra í höllinni þó hún hafi ekki fengið neinar skemmtilegar spurningar. Hún var m.a. spurð hvort henni þætti mikilvægt að vera gay icon. Henni þótti spurning ekki merkileg og sagðist það ekki skipta neinu máli hvort aðdáendur hennar væru samkynhneigðir eða gagnkynheigðir. Belginn lofaði ætla klippa á sér hárið fyrir úrstlitin og Hvít-rússneska söngkonan fékk spurningu um lýðræði sem hún svaraði ekki frekar en áður þegar hún hefur fengið hana. Bæði Emmile frá Danmörku og Andriusi frá Litháen virtist hundleiðast á fundinum. Írinn á svo von á presti til að hjálpa sér fyrir úrslitin! 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s