Þetta sögðu þau!

Við ætlum að starta nýjum þætti hérna sem við köllum ,,Þetta sögðu þau“. Þar spyrjum við flytjendur hvað þeim finnst um íslenska framlagið í ár og jafnvel eitthvað fleira skemmtilegt ef tími gefst til! Fyrstu tvö sem  við hittum voru þau Bonnie Tyler frá Bretlandi og Robin Stjernberg  frá Svíþjóð, bæði að loknum fyrstu æfingum þeirra í gær.

Spurður um íslenska framlagið sagði Robin Stjernberg að lagið væri gott og  bætti við að hann væri viss um að Svíar myndu fíla það. Hann tók það svo sérstaklega fram að Eyþór Ingi flytti lagið mjög vel.

Hilla að missa sig með Robin

Það var mikið havarí í krinum Bonnie á blaðamannafundinum og við fengum bara að hitta hana í eina mínútu! Aðspurð um íslenska framlagði sagði hún það vera flutt af mjög öflugum og góðum söngvara og sagði að sér fyndist melódían í laginu góð.

Bonnie á æfingu2

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s