Malmö í myndum I. hluti

 

Hversdagslegar myndir eru fáar héðan úr Malmö, ef við eigum að vera alveg hreinskilnar. En stundum eru ljósmyndamóment og þá er um að gera að smella þeim saman fyrir ykkur:

P1060115

Svona var stemmingin á síðari blaðamannafundi Íslands – hellingur af blaðamannarössum sem ólmir vildu mynda Eyþór og félaga.

SkoðunarpartyAðdáendur (og blaðamenn líka) spá fyrir um röð laga í undankeppnunum, þ.e.a.s. hverjir komast áfram og hverjir ekki. Eins og staðan er í dag er Ísland í 7. sæti á annarri undankeppninni.

123

Á laugardagskvöldið var líka hvít-rússneska partíið á Euroclub þar sem veitt var vel af víni og mat! Daginn eftir mættum við aftur á Euroclub eftir opnunarathöfnina og fréttum að til boða stæði að fá sér kvöldverð – sem var sami matur og kvöldið áður… sem betur fer fínn!

126

Nánast allt í Malmö er merkt Eurovision á einn eða annan hátt. Ný verslunarmiðstöð, Emporia,  sem staðsett er rétt við höllina nýtir t.d. slagorðið Euphoria in Emporia!

 

 

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s