Hver er til í júróslúður?

  • Glen Vella ætlar að flytja íslenskt Eurovision-lag á Euro Fan Café í kvöld – en þar kemur hann fram með Heru Björk, Bobbysocks og Lindu Martin auk armensku flytjendanna í ár.
  • Ítalinn var „under the weather“ fyrir blaðamannafundinn sinn eftir æfinguna – en mætti eldhress á rauða dregilinn í gærkvöldi.
  • Trend í ár er klárlega of mikið kökumeik, sérstaklega á opinberum vettvangi. Við skömmuðumst okkar nánast þegar við sáum Robin á blaðamannafundinum, rúmenska Cezar og serbnesku skvísurnar – karlmennirnir voru meira meikaðir en við á góðu djammi!
  • Gamlar sænskar júró-stjörnur eru áberandi í Malmö og troða upp á ýmsum stöðum. Þar á meðal Charlotte Perelli sem er komin alveg á steypirinn (á að eiga í júní) og selur megrunarduft og grenningartöflur með söngnum!
  • Við höfum heyrt að Cezar sé kviðmágur frægs ítalsks tenórs, Robertos Alagna  því að hann er nú í sambandi við eina fremstu sópransöngkonu Ítalíu, Angelu Gheorghiu … við sem vorum alveg vissar um að hann spilaði með hinu liðinu!

Eyrún og Hilla með Rúmenska makeup tröllinu

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s