Spjall við flytjendur: Stefanía og Jógvan

jogvan-stefania

Stefanía
1. Hversu spennt ertu á skalanum 1-10 fyrir laugardeginum?
,,
Douze pointe“

2. Hver er mesta júróvísjon-stjarna allra tíma?
,,Carola og Johnny Logan“

3. Hvað þýðir FÁSES fyrir þér?
,,
Félag áhugamanna um Söngvakeppni Evrópskra Sjónvarpsstöðva.. ég er líka júrónörd ;)“

4. Ætlið þið í tónleika/-kynningarferð til Færeyja ef þið vinnið á laugardaginn? 😉
,,
Að sjálfsögðu.“

5. Værðu til í að fara á Eurovision sem bakrödd fyrir annan keppanda?
,,
Auðvitað :)“

6. Ef lífið væri júróvísjonlag, um hvað væri það?
,,Ást og gleði“

———

Jógvan
1. Hversu spenntur ertu á skalanum 1-10 fyrir laugardeginum?
„Búinn að sprengja skalann !!!“

2. Hver er mesta júróvísjon-stjarna allra tíma?
„ABBA og Celine Dion“

3. Hvað þýðir FÁSES fyrir þér?
„Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva“

4. Ætlið þið í tónleika/-kynningarferð til Færeyja ef þið vinnið á laugardaginn? 😉
„Já ekki spurning. Við fengum fyrirspurn síðasta mánudag um að koma og syngja úti. Færeyinganir eru sáttir við okkur eins og er.“

5. Væruð þið til í að fara á Eurovision sem bakrödd fyrir annan keppanda?
„Já alveg pottþétt! Mér hefur verið boðið það tvisvar en ég hef afþakka og séð eftir því í bæði skiptin.“

6. Hvað er það besta við Söngvakeppnina?
„Hitta alla vinina og fá tækifæri til að að syngja fyrir hið frábæra Ísland.“

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s