Möguleikar í úrslitum: Vinátta

Halli Reynis á laugardaginn var. Mynd frá FÁSES.

Halli Reynis mun flytja lagið sitt, Vináttu, næstsíðastur í röðinni á laugardaginn.

Kostir:

  • Einlægt lag og flutningur.
  • Lágstemmdara lag en flest hinna, og einmitt ekkert júróvisjónlegt!
  • Gott að vera næstsíðastur!

Gallar:

  • Líkur á að lagið tapi í keppni við Lífið snýst.
  • Jafnvel ekki nógu eftirminnilegt innan um skraut og glans.
  • Það getur verið vont að hafa ekki eitthvað gimmick að styðja sig við þegar lagið er svona lágstemmt.

Möguleikar alls í Söngvakeppninni: Halli hefur sýnt það áður að hann getur vel náð árangri í þessari keppni. Það verður þó að teljast ólíklegt að hann nái í toppslaginn einkum vegna þess að verið er að velja framlag í Eurovision.

Möguleikar í Eurovision sjálfri: Þar sem lagið er ekki sérlega grípandi strax við fyrstu hlustun eru líkurnar á að það gleymist talsverðar og kæmist því líklega ekki áfram upp úr undankeppninni.

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Möguleikar í úrslitum: Vinátta

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s