Möguleikar í úrslitum: Ég syng!

Unnur á seinna undankvöldinu á laugardaginn var. Mynd frá FÁSES.

Lagið Ég syng! í flutningi Unnar Eggertsdóttur eftir Elízu, Gísla og Ken tekur sviðið síðast framlaganna sjö.

Kostir:

  • Eina hressa popplagið í keppninni.
  • Nokkuð grípandi og góður flutningur.
  • Eina lagið með dansi!

Gallar:

  • Hér er mikill söngur og dans saman og því verður allt að smella til þetta gangi upp!
  • Spurning hvort lagið nái til þeirra sem eru eldri en 10 ára og þekkja lítið til Latabæjar…
  • Allt þetta Dururu getur verið lýjandi til lengdar!

Möguleikar alls í Söngvakeppninni: Þar sem lagið er síðast á svið hlýtur það að ýta vel undir möguleika þess að blanda sér í toppslaginn, ásamt grípandi laglínu og sjónrænni skemmtun.

Möguleikar í Eurovision sjálfri: Einhvern veginn höfum við það þó á tilfinningunni að þrátt fyrir hressleika og vera grípandi á sinn hátt, þá muni lagið ekki verða til stórræðanna í Malmö.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s